10.4.2008 | 11:06
Íslenska-Hallgrímur Pétursson
Viđ vorum ađ vinna međ Hallgrím Pétursson. Ég aflađi mér upplýsinga á skólavefnum, seti ţćr á word skjal og vann síđan úr ţeim í power ponit. Ég lćrđi líka á forritiđ Audo city en í ţví forriti áttum viđ ađ tala inn á glćrurnar. ţetta var til ađ ţjálfa okkur fyrir upplestrakeppnina.
Erfileikarnir sem ég lenti í voru ađ vinna úr textanum.
Viđ áttum síđan ađ vista glćrurnar inná slideshare.net og tókst mér ţađ betur en hjá öđrum.
Hér getur ţú skođađ glćrurnar mínar.
Menntun og skóli | Breytt 17.4.2008 kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)